top of page

Áhugaverðir hlutir.

Hér að neðan er allskonar áhugaverðir hlutir í tenglsum við myglusvepp og heilsuna. 

Hér er vídeó þar sem Náttúrufræðistofnun Íslands útskýrir hvað myglusveppur sé og hvað sé hægt að gera til þess að laga hann.

Hér er grein stútfull af fræðandi efni um myglusvepp ásamt því er égog mamma mín í henni vegna okkar veikinda og vandamála. 

Hér er bréf sem að ég skrifaði 12 ára þegar ég var yfir mig veik og átti heima hjá ömmu minni og afa á meðan ástandið stóð yfir. Þar lýsi ég minni upplifun á einkennunum og öllu veseninu sem var.

Í þessu myndbandi er erlend kona að segja frá því hvernig sé hægt að finna myglu í húsnæðum.

bottom of page